Félagsmiðstöðvar

Félagsmiðstöðvar eru mikilvægur þáttur í lífi barna og unglinga og gegna því veigamikla hlutverki að sinna tómstunda- og félagsmálum utan hefðbundins skólatíma. Markhópur félagsmiðstöðvanna er unglingar í 8. - 10. bekk. Einnig er í boði opið starf og klúbbastarf fyrir miðstig grunnskóla.

Félagsmiðstöð á að stuðla að jákvæðum og þroskandi samskiptum meðal barna og unglinga og örva félagsþroska þeirra og lýðræðisvitund. Starfsemi félagsmiðstöðvanna er skipulögð af unglingunum sjálfum í samráði við starfsfólk.

Boðið er upp á fjölbreytta klúbbastarfsemi og opin hús þar sem flestir geti fundið eitthvað við sitt hæfi. Mikilvægt er að börnin og unglingarnir finni að þau séu velkomin og talað sé við þau á jafnréttisgrundvelli. Einnig gegnir félagsmiðstöðin ákveðnu forvarnarhlutverki, hvort heldur sem er í gegnum leik eða skipulögðu forvarnastarfi.

Fylgstu með okkur á FACEBOOK

Félagsmiðstöðvar á Akureyri eru sjö talsins:

Félagsmiðstöðin Dimmuborgir í Giljaskóla

Opnunartími: þriðjudaga og fimmtudaga 20-22

Arnar Már Bjarnason forvarna- og félagsmálaráðgjafi, arnarb@akureyri.is, s. 460-1234

Andri Már Mikaelsson, sérfræðingur í félagsmálum barna (miðstig), s.460-1234, andri.mar.mikaelsson@akureyri.is

Hulda Ósk Jónsdóttir, sérfræðingur í félagsmálum barna (miðstig), s.460-1234, hulda.osk.jonsdottir@akureyri.is

Facebooksíða: https://www.facebook.com/dimmuborgirfelak

Félagsmiðstöðin Himnaríki í Glerárskóla

Opnunartími: þriðjudaga og miðvikudaga 20-22

Steinunn Alda Gunnarsdóttir, forvarna- og félagsmálaráðgjafi, s.460-1239, steinunn.alda.gunnarsdottir@akureyri.is

Andri Már Mikaelsson, sérfræðingur í félagsmálum barna (miðstig), s.460-1234, andri.mar.mikaelsson@akureyri.is

Hulda Ósk Jónsdóttir, sérfræðingur í félagsmálum barna (miðstig), s.460-1234, hulda.osk.jonsdottir@akureyri.is

Facebooksíða: https://www.facebook.com/himnariki1

Félagsmiðstöðin Naustaskjól í Naustaskóla

Opnunartími: þriðjudaga og fimmtudaga 20-22

Arndís Ósk Arnarsdóttir, forvarna- og félagsmálaráðgjafi, s.460-1247, arndis.osk.arnarsdottir@akureyri.is 

Andri Már Mikaelsson, sérfræðingur í félagsmálum barna (miðstig), s.460-1234, andri.mar.mikaelsson@akureyri.is

Hulda Ósk Jónsdóttir, sérfræðingur í félagsmálum barna (miðstig), s.460-1234, hulda.osk.jonsdottir@akureyri.is

Heimasíða Naustaskjóls

Facebooksíða: https://www.facebook.com/naustaskjol.felak

Félagsmiðstöðin Stjörnuríki í Oddeyrarskóla

Opnunartími: mánudaga og miðvikudaga 20-22

Ester Ósk Árnadóttir forvarna- og félagsmálaráðgjafi, esterosk@akureyri.is, s. 460-1241

Andri Már Mikaelsson, sérfræðingur í félagsmálum barna (miðstig), s.460-1234, andri.mar.mikaelsson@akureyri.is

Hulda Ósk Jónsdóttir, sérfræðingur í félagsmálum barna (miðstig), s.460-1234, hulda.osk.jonsdottir@akureyri.is

Facebooksíða: https://www.facebook.com/stjornuriki

Félagsmiðstöðin Trója (Brekkuskóli og Lundarskóli)

Opnunartími: Í Rósenborg mánudaga og miðvikudaga 20-22 og í Lundaskóla á fimmtudögum 20-22

Anna Guðlaug Gísladóttir er forvarna- og félagsmálaráðgjafi Lundarskóla, annagudlaug@akureyri.is , s. 460-1239

Hallgrímur Ingi Vignisson er forvarna- og félagsmálaráðgjafi Brekkuskóla, hallgrimur.ingi@akureyri.is , s. 460-1239

Andri Már Mikaelsson, sérfræðingur í félagsmálum barna (miðstig), s.460-1234, andri.mar.mikaelsson@akureyri.is

Hulda Ósk Jónsdóttir, sérfræðingur í félagsmálum barna (miðstig), s.460-1234, hulda.osk.jonsdottir@akureyri.is

Fréttabréf Tróju: https://padlet.com/felagsmidstodvar/troja_frettabref

Félagsmiðstöðin Undirheimar í Síðuskóla

Opnunartími: mánudaga og miðvikudaga 20-22

Linda Björk Pálsdóttir forvarna- og félagsmálaráðgjafi í Síðuskóla (Undirheimar), lindabjork@akureyri.is, s. 460-1231

Andri Már Mikaelsson, sérfræðingur í félagsmálum barna (miðstig), s.460-1234, andri.mar.mikaelsson@akureyri.is

Hulda Ósk Jónsdóttir, sérfræðingur í félagsmálum barna (miðstig), s.460-1234, hulda.osk.jonsdottir@akureyri.is

Facebooksíða: https://www.facebook.com/Lindauheimar

Hrísey og Grímsey

Tengiliður: Ester Ósk Árnadóttir forvarna- og félagsmálaráðgjafi, esterosk@akureyri.is, s. 460-1241

 

Hlaðvarp

FÉLAK hlaðvarp er á vegum forvarna- og félagsmálaráðgjafa Akureyrarbæjar. Í þáttunum er fjallað um ýmis málefni sem tengjast ungmennum.

#1 Starfsemi FÉLAK

#2 Foreldrahlutverkið

#3 Nikótínpúðar

#4 Staða ungmenna á Akureyri

Greinar

Forvarna- og félagsmálaráðgjafar Akureyrarbæjar hafa skrifað greinar um málefni sem tengjast börnum og ungmennum.

Unglingar, fjölskyldan og tómstundir - 2021

Nýjasta vímuefnið í hverri búð og börn með leyfi frá foreldrum - 2021

Nú fer allt fram á netinu, vinnan, námið og klámið - 2020

Sjúk ást á Akureyri - 2020

Orkulitlir unglingar á Akureyri? - 2019

Samvera foreldra og unglinga hefur minnkað - 2018

Frítími 10- 13 ára barna á Akureyri - 2017

 

Smelltu hér til að opna Handbók FÉLAK

Myndband um samveru barna og foreldra:

Síðast uppfært 15. apríl 2024