Menntun og víðtækt forvarnarstarf

Eygló Antonsdóttir. Mynd af Visir.is.
Eygló Antonsdóttir. Mynd af Visir.is.

Í morgun birtist á Visir.is grein eftir Eygló Antonsdóttur nema í tómstunda- og félagsmálafræði við Háskóla Íslands þar sem hún fer mjög lofsamlegum orðum um starfsemi félagsmiðstöðvanna á Akureyri. Eygló skrifar m.a. að félagsmiðstöðvarnar séu faglegar menntastofnanir sem sinni mjög víðtæku forvarnarstarfi.

Greinina má lesa á Visir.is.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan