Andrésar andar leikarnir 2017

Mynd: Pedrómyndir.
Mynd: Pedrómyndir.

Andrésar andar leikarnir í skíđaíţróttum verđa haldnir af Skíđafélagi Akureyrar í Hlíđarfjalli viđ Akureyri dagana 19.-22. apríl 2017. Ţetta er stćrsta skíđamót landsins međ um 800 keppendum á aldrinum 5-15 ára. Ţeim fylgja ţjálfarar, fararstjórar, foreldrar og fjölskyldur, og má ţví gera ráđ fyrir ađ 2.500-3.000 manns sćki leikana.

Um langt skeiđ hefur veriđ keppt bćđi í alpagreinum skíđaíţrótta sem og skíđagöngu en áriđ 2012 var í fyrsta skipti keppt á snjóbrettum og hefur sú grein veriđ ađ eflast og stćkka innan leikanna. Einnig hefur veriđ keppt í svokölluđum stjörnuflokki um nokkurra ára skeiđ en ţar keppa fatlađir eđa hreyfihamlađir íţróttamenn.

Nú er 5 ára börnum í annađ skiptiđ bođiđ ađ taka ţátt í leikunum og mćltist ţađ vel fyrir í fyrra. Ţessi börn taka ţátt í leikjabraut ţar sem allt snýst um ađ vera međ og skemmta sér en ekki ađ sigra. Andrésarleikarnir eru fjölskylduhátíđ skíđamanna og ţví hefur oft veriđ óskađ eftir ţví ađ yngri systkini fái ađ taka ţátt í ţeim. Međ ţessu er komiđ til móts viđ ţá ósk.

Eftir rysjóttan skíđavetur um allt land eru ađstćđur í Hlíđarfjalli nú međ góđu móti ţótt snjór sé ekki mikill. Búast mótshaldarar viđ miklu fjöri á leikunum nú sem endranćr. Nú ţegar hafa um 775 börn frá 18 félögum á Íslandi veriđ skráđ til leiks en einnig er búist viđ nokkrum gestum frá Noregi.

Ađ venju verđa leikarnir settir í Íţróttahöllinni á Akureyri miđvikudagskvöldiđ 19. apríl ađ lokinni myndarlegri skrúđgöngu allra ţátttakenda frá íţróttasvćđi KA. Fimmtudag, föstudag og laugardag er svo keppt í öllum greinum, auk ţess sem yngri ţátttakendur fara í leikjabrautir. Veglegar kvöldvökur og verđlaunaafhendingar eru í lok hvers keppnisdags.

Líflegur fréttaflutnignur verđur á Facebook síđu leikanna auk ţess sem úrslit og fleiri fréttir verđa birt á www.skidi.is.

Einnig hvetja mótshaldarar fjölmiđla til ađ kíkja í Hlíđarfjall og fylgjast međ hressum keppendum á Andrés!

Einkunnarorđ Andrésar andar leikanna eru; Njótum og skemmtum okkur saman!


Viltu koma einhverju á framfćri varđandi efni síđunnar?

Safnreitaskil
Safnreitaskil
Safnreitaskil
captcha