Viðtalstími bæjarfulltrúa fellur niður

Ráðhúsið á Akureyri
Ráðhúsið á Akureyri

Vegna samkomutakmarkana verður því miður ekki hægt að halda viðtalstíma næstkomandi fimmtudag eins og til stóð.

Næsti viðtalstími bæjarfulltrúa verður haldinn 6. maí ef aðstæður leyfa.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan