Svifryksmælir bilaður - UPPFÆRT kominn í lag

Ljósmynd: Elva Björk Einarsdóttir
Ljósmynd: Elva Björk Einarsdóttir

Svifryksmælir við Strandgötu, sem gefur upplýsingar um loftgæði í bænum, er bilaður.

Viðgerð er hafin og er vonast til að hún taki skamman tíma.

Á loftgæðavef Umhverfisstofnunar er hægt að fylgjast með mældum styrk svifryks við Strandgötu. Lítið er að marka nýjustu tölur, en vonast er til að mælirinn verði kominn í lag sem allra fyrst. 

UPPFÆRT 12.10: Um helgina var gert við svifryksmælinn sem er nú kominn í lag. 

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan