Styrkir til náms, verkfæra- og tækjakaupa fyrir fatlað fólk

Mynd: J. Kelly Brito sótt á Unsplash
Mynd: J. Kelly Brito sótt á Unsplash

Fjölskyldusvið Akureyrarbæjar auglýsir styrki til náms, verkfæra- og tækjakaupa samkvæmt 25. grein laga um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir.

Styrkirnir eru fyrir fatlað fólk sem er í félagslegri hæfingu eða endurhæfingu.

Umsækjendur eru beðnir að kynna sér reglur um styrkveitingar.

Sótt er um í gegnum íbúagátt Akureyrarbæjar og í móttöku fjölskyldusviðs Akureyrarbæjar.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan