Stýring bílastæða á Akureyri 2021-2026 - niðurstaða útboðs

Bílastæði í miðbæ Akureyrar.
Bílastæði í miðbæ Akureyrar.

Í september sl. óskaði umhverfis- og mannvirkjasvið, fyrir hönd Akureyrarbæjar, eftir tilboðum í eftirlitslausn bílastæða á Akureyri fyrir árin 2021-2026.
Um tvö útboð var að ræða, annars vegar eftirlitslausn og hins vegar kaup á stöðumælum. Eitt tilboð barst í eftirlitslausnina frá IOS hugbúnaður ehf. en ekkert tilboð barst í stöðumæla.

Stýring bílastæða eftirlitslausn - Kostnaðaráætlun kr. 28.000.000 
IOS hugbúnaður ehf kr. 11.259.200

Samið var við IOS hugbúnaður ehf.

 

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan