Sorphirða á Akureyri

Vetrarríkið á Akureyri. Mynd: María Helena Tryggvadóttir.
Vetrarríkið á Akureyri. Mynd: María Helena Tryggvadóttir.

Vegna ófærðar í íbúðagötum gengur sorphirða ekki eins vel og venjulega. Beðist er velvirðingar á því en unnið er að hreinsun gatna bæjarins og búist er við því að sorphirða verði komin í eðlilegt horf eftir næstu helgi.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan