Samþykktar skipulagstillögur

Skipulagsstofnun staðfesti 5. mars 2019 breytingu á aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030, sem sam­þykkt var í bæjarstjórn 22. janúar 2019.
Breytingin felst í að heimilt verður að endurnýja leyfi gististaða á íbúðarsvæðum, sem hafa verið með gilt rekstrarleyfi til þessa. Miðast slík endurnýjun við að umfang starfseminnar aukist ekki frá því sem verið hefur.
Málsmeðferð var vegna óverulegrar breytingar á aðalskipulagi samkvæmt 2. mgr. 36. gr. skipu­lags­laga nr. 123/2010.

 

Skipulagsstofnun, 5. mars 2019.

F.h. forstjóra,

Hafdís Hafliðadóttir.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan