PEERS námskeið í félagsfærni fyrir ungt fólk 18 – 34 ára á Akureyri

Mynd eftir Simon Maage fengin á Unsplash
Mynd eftir Simon Maage fengin á Unsplash

Í október 2020 fer af stað PEERS námskeið í félagsfærni fyrir ungt fólk með einhverfu ADHD, kvíða, þunglyndi eða aðra félagslega erfiðleika.

Námskeiðið verður haldið á miðvikudögum kl. 14:30 – 16:00 í 16 vikur, þátttakendum að kostnaðarlausu.

Helga Alfreðsdóttir tekur niður skráningar og veitir frekari upplýsingar um námskeiðið. Hafa má samband við Helgu með tölvupósti: helga@akureyri.is eða í síma 460-1410. 

Leiðbeinendur:

• Hlynur Erlingsson, sálfræðingur

• Helga Alfreðsdóttir, þroskaþjálfi

Sjá nánar um námskeiðsefnið á www.félagsfærni.is.

Staðsetning er námskeiðsins er á Glerárgötu 26, 600 Akureyri

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan