Öskudagur hjá Akureyrarbæ

Ys og þys var á mörgum stofnunum Akureyrarbæjar í morgun þegar krakkar í alls kyns múnderingum komu til að syngja og fá að launum nammi eins og hefðin býður á öskudag.

Starfsfólkið var einnig sums staðar mætt í búningum í tilefni dagsins.

Meðfylgjandi myndir voru teknar á Öldrunarheimilum Akureyrar, í Ráðhúsinu og Rósenborg í morgun.

Smellið á myndirnar til að sjá stærri útgáfur og fletta á milli þeirra.

        

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan