Ný skýrsla um fuglalíf við Hundatjörn í Naustaflóa

Ljósmynd: Þorsteinn Þorsteinsson
Ljósmynd: Þorsteinn Þorsteinsson

Akureyrarbær hefur látið vakta fuglalíf í Naustaflóa reglulega frá árinu 2008 og í ár var sjöunda talningin gerð. Svæðið er hverfisverndað og um 1 hektari að stærð. Markmiðið með vöktuninni er að fylgjast með framvindu fuglalífs á svæðinu eftir að Hundatjörn og votlendið var endurheimt sumarið 2007.

Nú liggur fyrir skýrslan Fuglalíf við Hundatjörn í Naustaflóa vorið 2018,  en eldri talningar ásamt öðrum skýrslum um umhverfismál má finna hér.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan