Mat á umhverfisáhrifum – Ákvörðun um matsskyldu

Skipulagsráð Akureyrarbæjar hefur tekið ákvörðun um að eftirfarandi framkvæmd skuli ekki háð mat á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000.
• Efnistaka við Glerárós

Hér má nálgast gögnin.

Ofangreind ákvörðun liggur frammi í þjónustuanddyri Ráðhúss Akureyrar og er einnig aðgengileg á vef Skipulagsstofnunar www.skipulag.is.
Ákvarðanirnar má kæra til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála til 11. desember 2019. Sjá nánar upplýsingar á heimasíðu úrskurðarnefndar, www.uua.is.

13. nóvember 2019
Sviðsstjóri skipulagssviðs

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan