Lyklaskipti í Ráðhúsinu

Eiríkur Björn og Ásthildur á skrifstofu bæjarstjóra í morgun. Mynd: Hulda Sif Hermannsdóttir.
Eiríkur Björn og Ásthildur á skrifstofu bæjarstjóra í morgun. Mynd: Hulda Sif Hermannsdóttir.

Ný bæjarstjóri á Akureyri, Ásthildur Sturludóttir, kom til starfa í Ráðhúsi Akureyrarbæjar í morgun. Eiríkur Björn Björgvinsson, fráfarandi bæjarstjóri, mælti sér mót við Ásthildi til að afhenda henni lyklana að skrifstofu bæjarstjóra. Ásthildur átti einnig stuttan fund með Höllu Björk Reynisdóttur, forseta bæjarstjórnar.


Halla Björk og Ásthildur.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan