Lundarskóli - niðurstöður útboðs á endurbótum á B álmu og inngarði

Lundarskóli Akureyri
Lundarskóli Akureyri

Í apríl sl. óskaði umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar eftir tilboðum í endurbætur á B álmu og inngarði í Lundarskóla á Akureyri auk endurbóta á þaki og þakrými. Um er að ræða um 2.000 m² í endurbótum og 800 m² uppbyggingu á inngarði. Tilboð voru opnuð 6. maí 2021 og barst eitt tilboð í verkið frá ÁK Smíði ehf að upphæð kr. 547.234.536 sem var um 9% yfir kostnaðaráætlun. Samið var við ÁK Smíði ehf sem voru einnig aðalverktaki við endurbætur A-álmu við skólann.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan