Kröfum fyrrum slökkviliðsstjóra hafnað

Akureyrarbær hefur verið sýknaður af kröfum fyrrverandi slökkviliðsstjóra bæjarins sem krafðist þess að sveitarfélagið yrði dæmt til að greiða honum vangoldin laun upp á 1,6 milljónir króna, ásamt dráttarvöxtum.
 
Frétt og mynd af ruv.is þar sem nánar er fjallað um málið.
Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?