Jafnréttisstefnan kynnt

Mynd: Ragnar Hólm.
Mynd: Ragnar Hólm.

Jafnréttisstefna Akureyrarbæjar verður kynnt með hádegisfyrirlestri á morgun, þriðjudaginn 13. nóvember kl. 12.15 í SÍMEY að Þórsstíg 4.

Fólk er hvatt til að mæta og kynna sér stefnu sveitarfélagsins í þessum mikilvæga málaflokki.

Allir eru velkomnir.

Forvarnarstefna bæjarins verður kynnt á sama stað og tíma þriðjudaginn 27. nóvember en áður hafa atvinnustefna og mannauðsstefna verið kynntar. Fleiri stefnur verða kynntar eftir áramót.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan