Kynningarfundur um fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar

Fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar fyrir árið 2021 verður kynnt á rafrænum íbúafundi þriðjudaginn 8. desember kl. 17.

Hér er hægt að skoða áætlunina.

Á fundinum verður frá starfsemi og stærstu verkefnum næsta árs, auk þess sem fundargestum gefst kostur á að spyrja spurninga.

Fundurinn verður haldinn með fjarfundakerfinu Zoom. Smelltu hér til að tengjast fundinum. Hér er líka hlekkur til að afrita: https://us02web.zoom.us/j/85409556317

Óskað er eftir því að spurningar berist skriflega í gegnum athugasemdir á fundinum (e. chat). Fundargestir eru beðnir um að hafa slökkt á myndavél og hljóðnema meðan á kynningum stendur.

Láttu okkur vita hvort þú mætir hér á Facebook viðburðinum. 

Allir velkomnir! 

 

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan