Holtahverfi norður áfangi 1, gatnagerð og lagnir - Niðurstöður útboðs

Byggingarsvæði nýs hverfis í Holtahverfi á Akureyri.
Byggingarsvæði nýs hverfis í Holtahverfi á Akureyri.

Í október óskaði umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar (UMSA), fyrir hönd Akureyrarbæjar, Norðurorku, Mílu og Tengis, óskar eftir tilboðum í jarðvegsskipti og lagningu fráveitulagna, hitaveitulagna, vatnslagna, rafstrengja, fjarskiptalagna og ídráttarröra í götur og stíga í Holtahverfi á Akureyri. Einnig í uppsetningu ljósastaura og tengikassa. Tilboð voru opnuð 21. október og bárust tvö tilboð í verkið:

Holtahverfi norður áfangi 1, gatnagerð og lagnir - Kostnaðaráætlun kr. 330.000.000
Nesbræður ehf. kr. 315.483.750
G. Hjálmarsson hf. kr. 340.782.500

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan