Götusópun

Mynd: Auðunn Níelsson
Mynd: Auðunn Níelsson

Síðustu vikur hefur verið unnið að því að sópa götur bæjarins. Vegna þeirra húsagatna sem á eftir að sópa verður skilti sett upp fyrirfram til þess að gefa til kynna fyrirhugaða hreinsun.


Þar verða bifreiðaeigendur beðnir um að færa bíla sína úr götunni á ákveðnum tíma þannig að hægt sé að sópa. Þetta gildir ekki um stæði inn á lóðum því þrif þeirra er á höndum húseigenda.


Í næstu viku verður byrjað að þvo götur bæjarins.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan