Fundur um raforkumál í Eyjafirði – upptaka

Á dögunum var haldinn rafrænn fundur á vegum Samtaka atvinnurekenda á Akureyri (SATA) í samstarfi við Akureyrarbæ og SSNE um raforkumál í Eyjafirði.
Yfirskrift fundarins var Aukin raforka í Eyjafirði – tálsýn eða tækifæri?

Fjallað var um afhendingargetu og afhendingaröryggi í orkumálum og ljósi varpað á þau tækifæri sem felast í bættum tengingum, svo sem Hólasandslínu 3, og aukinni orkuvinnslu.

Hér er hægt að nálgast upptöku frá fundinum.

Hægt er að lesa nánar um efni fundarins á vef SSNE.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan