Fundur í bæjarstjórn 7. apríl

Beðið eftir vorinu
Beðið eftir vorinu

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til fundar kl. 16 þriðjudaginn 7. apríl. Á dagskránni er meðal annars: umsókn um breytt deiliskipulag á Rangárvöllum vegna Hólasandslínu 3, tillögu að breytingu á deiliskipulagi Eyrarlandsvegs 31, stefnuumræða og starfsáætlun skipulagsráðs og viðbrögð Akureyrarbæjar vegna COVID-19 faraldurs.

Sjá dagskrá fundarins í heild sinni.

Um fjarfund verður að ræða. Fundurinn verður því ekki opinn almenningi en upptaka frá fundinum verður sett inn á heimasíðuna eins fljótt og unnt er. Hér má finna upptökur frá bæjarstjórnarfundum.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan