Frestur til að sækja um í Menningarsjóð rennur út á morgun

Tónleikarnir Mysingur III á Akureyrarvöku 2022. Ljósmynd: Andrés Rein Baldursson.
Tónleikarnir Mysingur III á Akureyrarvöku 2022. Ljósmynd: Andrés Rein Baldursson.

Akureyrarbær auglýsir eftir umsóknum í Menningarsjóð fyrir árið 2023. Umsóknarfrestur allra umsókna rennur út á miðnætti á morgun, miðvikudaginn 23. nóvember.

Hægt er að sækja um sérstaka verkefnastyrki, samstarfssamninga, starfslaun listamanna og sumarstyrki til ungra listamanna.

Allar nánari upplýsingar er að finna hér.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan