Er grenndargámurinn fullur?

Gámasvæðið við Réttarhvamm
Gámasvæðið við Réttarhvamm

Þó gámar á grenndarstöðvum víðs vegar um bæinn séu tæmdir daglega fyllast þeir reglulega.

Hjálpumst að og förum með stærra magn upp á Gámasvæðið við Réttarhvamm.

Eftirfarandi úrgang má losa frítt á Gámasvæðinu við Réttarhvamm og EKKI er klippt af kortinu:

ógjaldskyldur úrgangur

 Gjaldskyldur úrgangur - klippt af kortinu:

Gjaldskyldur úrgangur á gámasvæðinu

EKKI GLEYMA AÐ HAFA KLIPPIKORTIÐ MEÐFERÐIS ÞEGAR LOSAÐ ER
Opnunartíma Gámasvæðis má sjá hérna