Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 – Uppbygging á Oddeyri
Bæjarstjórn Akureyrarbæjar hefur þann 15. september 2020 samþykkt að auglýsa breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030, skv. 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 tillögu.
06.01.2021 - 08:00 Auglýstar tillögur|Auglýsingar á forsíðuMargrét M. RóbertsdóttirLestrar 343
Drög að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 - Breyting á Tjaldsvæðisreit og Skarðshlíð vegna heilsugæslustöðva
Skipulagsráð Akureyrarbæjar kynnir, í samræmi við 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030.
23.12.2020 - 08:00 Auglýstar tillögur|Skipulagssvið|Auglýsingar á forsíðuMargrét M. RóbertsdóttirLestrar 337