Akureyrarbær á afmæli

Mynd: Almar Alfreðsson.
Mynd: Almar Alfreðsson.

Akureyrarbær á afmæli í dag, 29. ágúst. Það eru 156 ár síðan bærinn hlaut kaupstaðarréttindi. Áfanganum er jafnan fagnað með Akureyrarvöku á þeim laugardegi sem næstur er afmælisdeginum. Víða um bæinn er íslenski fáninn dreginn að húni í tilefni dagsins.

Til hamingju með daginn, Akureyringar.

Ýmsar upplýsingar um bæinn og sagan í hnotskurn.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan