Afgreiðslutímar gámasvæðis um páska

Yfirlitsmynd af gámasvæðinu.
Yfirlitsmynd af gámasvæðinu.

Páskahelgin er framundan og ef til vill ætlar fólk að taka til hendinni, fara með ýmislegt úr geymslu eða görðum til flokkunar á gámasvæði bæjarins við Réttarhvamm. Afgreiðslutímar þess um páska eru sem hér segir:

Skírdagur, 13. apríl Opið 13-17
Föstudagurinn langi, 14. apríl             Lokað
Laugardagurinn 15. apríl Opið 13-17
Páskadagur, 16. apríl Lokað
Annar í páskum, 17. apríl Opið 13-17


Móttökustöðin á Hlíðarvöllum er lokuð 13.-17. apríl.

Ýmsar upplýsingar um gámasvæðið og flokkun úrgangs.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan