Brekkusíða 9. - Stækkun á bílgeymslu.

Málsnúmer BN080414

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur skipulagsstjóra - 443. fundur - 15.05.2013

Erindi dagsett 15. maí 2013 þar sem Egill Snær Þorsteinsson óskar eftir endurnýjun á byggingarleyfi fyrir Brekkusíðu 9 sem samþykkt var 1. júlí 2009.

Staðgengill skipulagsstjóra samþykkir endurnýjun byggingaráformanna en bílskúrinn skal gerður fokheldur og frágenginn að utan innan 18 mánaða.