Barnaverndarþjónusta - samningur við Eyjafjarðarsveit, Grýtubakkahrepp, Hörgársveit og Svalbarðsstrandarhrepp

Málsnúmer 2023110144

Vakta málsnúmer

Velferðarráð - 1376. fundur - 08.11.2023

Lagður fram til samþykktar endurbættur samningur um barnaverndarþjónustu við Eyjafjarðarsveit, Grýtubakkahrepp, Hörgársveit og Svalbarðsstrandarhrepp. Vilborg Þórarinsdóttir forstöðumaður sat fundinn undir þessum lið.
Velferðarráð samþykktir samninginn fyrir sitt leyti og vísar málinu áfram til bæjarstjórnar.

Bæjarstjórn - 3536. fundur - 21.11.2023

Liður 2 í fundargerð velferðarráðs dagsettri 8. nóvember 2023:

Lagður fram til samþykktar endurbættur samningur um barnaverndarþjónustu við Eyjafjarðarsveit, Grýtubakkahrepp, Hörgársveit og Svalbarðsstrandarhrepp.

Vilborg Þórarinsdóttir forstöðumaður sat fundinn undir þessum lið.

Velferðarráð samþykktir samninginn fyrir sitt leyti og vísar málinu áfram til bæjarstjórnar.

Hulda Elma Eysteinsdóttir kynnti.

Til máls tóku Sunna Hlín Jóhannesdóttir og Hulda Elma Eysteinsdóttir.
Bæjarstjórn samþykkir samninginn fyrir sitt leyti með 11 samhljóða atkvæðum og vísar samningnum til seinni umræðu í samræmi við 18. gr. sveitarstjórnarlaga.

Bæjarstjórn - 3537. fundur - 05.12.2023

Liður 4 í fundargerð bæjarstjórnar dagsettri 21. nóvember 2023:

Liður 2 í fundargerð velferðarráðs dagsettri 8. nóvember 2023:

Lagður fram til samþykktar endurbættur samningur um barnaverndarþjónustu við Eyjafjarðarsveit, Grýtubakkahrepp, Hörgársveit og Svalbarðsstrandarhrepp.

Vilborg Þórarinsdóttir forstöðumaður sat fundinn undir þessum lið.

Velferðarráð samþykktir samninginn fyrir sitt leyti og vísar málinu áfram til bæjarstjórnar.

Hulda Elma Eysteinsdóttir kynnti.

Til máls tóku Sunna Hlín Jóhannesdóttir og Hulda Elma Eysteinsdóttir.

Bæjarstjórn samþykkir samninginn fyrir sitt leyti með 11 samhljóða atkvæðum og vísar samningnum til seinni umræðu í samræmi við 18. gr. sveitarstjórnarlaga.

Samningurinn er nú lagður fram til seinni umræðu.

Hulda Elma Eysteinsdóttir kynnti.
Bæjarstjórn samþykkir samninginn með 11 samhljóða atkvæðum og felur lögfræðingi velferðarsviðs að senda samninginn til staðfestingar ráðherra.