Drög að reglugerð um íbúakosningar sveitarfélaga

Málsnúmer 2023080983

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3816. fundur - 24.08.2023

Lagt fram erindi dagsett 21. ágúst 2023 frá innviðaráðuneytinu þar sem óskað er umsagnar um drög að reglugerð um íbúakosningar sveitarfélaga. Hægt er að senda inn umsögn eða ábendingar til og með 1. september nk. í gegnum samráðsgátt stjórnvalda.
Bæjarráð felur bæjarstjóra að senda inn umsögn fyrir hönd sveitarfélagsins.