Hafnasamlag Norðurlands - aðalfundur 2023

Málsnúmer 2023020286

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3798. fundur - 16.02.2023

Erindi dagsett 7. febrúar 2023 frá Pétri Ólafssyni f.h. Hafnasamlags Norðurlands þar sem boðað er til aðalfundar Hafnasamlags Norðurlands miðvikudaginn 3. maí 2023 kl. 15:00 í Hafnarhúsinu við Fiskitanga.
Bæjarráð felur bæjarstjóra að fara með umboð Akureyrarbæjar á aðalfundinum.