Innleiðing á nýrri þjónustu við foreldra

Málsnúmer 2023010027

Vakta málsnúmer

Velferðarráð - 1362. fundur - 11.01.2023

Lagt fram minnisblað dagsett 11. janúar 2023 þar sem innleiðing á nýrri þjónustu við foreldra sem eiga í erfiðleikum með uppeldi barna sinna er kynnt.

Anna Marit Níelsdóttir forstöðumaður sat fundinn undir þessum lið.

Samráðshópur um málefni fatlaðs fólks - 1. fundur - 07.02.2023

Innleiðing á nýrri þjónustu við foreldra sem eiga í erfiðleikum með uppeldi barna sinna.

Anna Marit Níelsdóttir forstöðumaður á velferðarsviði kynnti þjónustuna.
Þakkað fyrir góða og áhugaverða kynningu.