Myndband um skólakerfi Akureyrarbæjar

Málsnúmer 2022110801

Vakta málsnúmer

Fræðslu- og lýðheilsuráð - 20. fundur - 21.11.2022

Sigrún Helga Snæbjörnsdóttir kennari við Síðuskóla kynnti myndband um skólakerfi Akureyrarbæjar. Myndbandið verður þýtt á nokkur tungumál og er ætlað að kynna nýbúum sveitarfélagsins fyrir skólakerfinu.

Áheyrnarfulltrúar: Hafdís Erna Ásbjarnardóttir fulltrúi foreldra leikskólabarna, Daníel Sigurður Eðvaldsson fulltrúi foreldra grunnskólabarna, Björg Sigurvinsdóttir fulltrúi leikskólastjóra, Ólöf Inga Andrésdóttir fulltrúi grunnskólastjóra, Polly Rósa Brynjólfsdóttir fulltrúi grunnskólakennara, Ingi Jóhann Friðjónsson fulltrúi leikskólakennara og Telma Ósk Þórhallsdóttir fulltrúi ungmennaráðs.
Fræðslu- og lýðheilsuráð þakkar Sigrún Helgu kærlega fyrir kynninguna og fagnar framtakinu.
Bjarney Sigurðardóttir mætti á fundinn kl. 15:30.
Tinna Guðmundsdóttir vék af fundi kl. 15:37.