Reglur um greiðslur ferðakostnaðar vegna nemenda með lögheimili í Grímsey

Málsnúmer 2022090946

Vakta málsnúmer

Fræðslu- og lýðheilsuráð - 18. fundur - 17.10.2022

Drög að reglum um greiðslur á ferðakostnaði vegna nemenda með lögheimili í Grímsey.

Áheyrnarfulltrúar: Björg Sigurvinsdóttir fulltrúi leikskólastjórnenda, Dagný Björg Gunnarsdóttir fulltrúi foreldra leikskólabarna, Daníel Sigurður Eðvaldsson fulltrúi foreldra grunnskólabarna, Ingi Jóhann Friðjónsson fulltrúi leikskólakennara, Ólöf Inga Andrésdóttir fulltrúi grunnskólastjóra og Telma Ósk Þórhallsdóttir fulltrúi ungmennaráðs.
Fræðslu- og lýðheilsuráð frestar ákvörðun.

Fræðslu- og lýðheilsuráð - 19. fundur - 07.11.2022

Lögð fram drög að reglum um greiðslur ferðakostnaðar vegna nemenda með lögheimili í Grímsey.

Áheyrnarfulltrúar: Björg Sigurvinsdóttir fulltrúi leikskólastjóra, Dagný Björg Gunnarsdóttir fulltrúi foreldra leikskólabarna, Daníel Sigurður Eðvaldsson fulltrúi foreldra grunnskólabarna, Ingi Jóhann Friðjónsson fulltrúi leikskólakennara og Ólöf Inga Andrésdóttir fulltrúi grunnskólastjóra.
Fræðslu- og lýðheilsuráð samþykkir fyrirliggjandi reglur um ferðakostnað vegna nemenda með lögheimili í Grímsey.