Leikfélag Menntaskólans á Akureyri (LMA) - styrkbeiðni

Málsnúmer 2022080429

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3778. fundur - 25.08.2022

Erindi dagsett 11. ágúst 2022 þar sem Leikfélag Menntaskólans á Akureyri (LMA) óskar eftir fjárstyrk vegna sýningar þeirra vorið 2023.
Bæjarráð felur forstöðumanni atvinnu- og menningarmála að ræða við bréfritara.