Viljayfirlýsing um uppbyggingu á íbúðum fyrir öryrkja

Málsnúmer 2022070316

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3777. fundur - 18.08.2022

Lögð fram drög að viljayfirlýsingu milli Akureyrarbæjar og Brynju leigufélags ses. um uppbyggingu á íbúðum fyrir öryrkja á Akureyri 2022-2026.
Bæjarráð samþykkir viljayfirlýsingu um uppbyggingu á 32 íbúðum fyrir öryrkja á árunum 2022 til 2026, eða sex til sjö íbúðum að meðaltali á ári, þar sem Akureyrarbær leggur fram 12% stofnstyrk.