Hvatning til framboða til sveitarstjórnarkosninga

Málsnúmer 2022042817

Vakta málsnúmer

Öldungaráð - 20. fundur - 29.04.2022

Hvatning til framboða til sveitarstjórnarkosninga.
Öldungaráð hvetur framboð til sveitarstjórnar að leggja áherslu á málefni eldra fólks og þjónustu við það. Ráðið skorar á nýja bæjarstjórn að vinna vel að þessum málum, bæta yfirsýn og virða lögbundna samvinnu og samráð við öldungaráð.