Ráðhústorg 1 - fyrirspurn varðandi sorpgeymslu

Málsnúmer 2022030709

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 378. fundur - 23.03.2022

Erindi Guðbjargar Söndru Gunnarsdóttur f.h. Tasty ehf., Ráðhústorgi 1, dagsett 16. mars 2022 þar sem sótt er um leyfi fyrir sorptunnuskýli utandyra við skjólvegg á lóðamörkum.

Meðfylgjandi eru skýringarmyndir.
Skipulagsráð hafnar erindinu.

Ákvörðunin er fullnaðarafgreiðsla með vísan til 42. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011 og 37. gr. samþykktar um stjórn og fundarsköp Akureyrarbæjar nr. 1674/2021.