Verklagsreglur um yfirlestur bæjarlögmanns á samningum, útboðsgögnum, stefnum, reglum og samþykktum

Málsnúmer 2022030508

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3764. fundur - 24.03.2022

Lögð fram drög að verklagsreglum um yfirlestur bæjarlögmanns á samningum, útboðsgögnum, stefnum, reglum og samþykktum.
Inga Þöll Þórgnýsdóttir bæjarlögmaður sat fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð samþykkir verklagsreglurnar með fimm samhljóða atkvæðum og felur bæjarstjóra og bæjarlögmanni að kynna þær sviðsstjórum og forstöðumönnum.