Starfshópur um samgöngu- og innviðastefnu - tilnefning fulltrúa 2022

Málsnúmer 2022020631

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3759. fundur - 17.02.2022

Erindi dagsett 13. febrúar 2022 frá SSNE varðandi tilnefningu eins fulltrúa í starfshóp um samgöngu- og innviðastefnu.
Bæjarráð tilnefnir Andra Teitsson og Jönu Salóme Ingibjargar Jósepsdóttur og kynjasamsetning starfshópsins ræður því hvort þeirra verður valið.

Bæjarráð - 3774. fundur - 30.06.2022

Erindi dagsett 27. júní 2022 frá SSNE þar sem óskað er eftir að Akureyrarbær tilnefni nýja fulltrúa eða staðfesti fyrri skipun í starfshóp um samgöngu- og innviðastefnu.
Bæjarráð staðfestir skipan Andra Teitssonar og Jönu Salóme Ingibjargar Jósepsdóttur í starfshópinn og ræður kynjasamsetning starfshópsins því hvort þeirra verður valið.