Glæsibær, nýtt íbúðahverfi - beiðni um umsögn

Málsnúmer 2021120970

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 373. fundur - 12.01.2022

Erindi dagsett 20. desember 2021 þar sem Sigríður Hrefna Pálsdóttir fyrir hönd Hörgársveitar óskar eftir umsögn Akureyrarbæjar um skipulagslýsingu fyrir breytingu á Aðalskipulagi Hörgársveitar 2012-2024 og deiliskipulag íbúðahverfis í Glæsibæ, Hörgársveit. Meðfylgjandi er skipulagslýsing.
Skipulagsráð gerir ekki athugasemdir við lýsinguna.