Samþykkt um námsleyfi sérmenntaðs starfsfólks

Málsnúmer 2021101326

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3744. fundur - 21.10.2021

Umfjöllun um samþykkt um námsleyfi sérmenntaðs starfsfólks.

Bæjarfulltrúarnir Andri Teitsson, Eva Hrund Einarsdóttir og Þórhallur Jónsson sátu fundinn undir þessum lið.
Bæjarráð samþykkir að fella úr gildi samþykkt um námsleyfi sérmenntaðs starfsfólks Akureyrarbæjar.