Starfsáætlun fjársýslusviðs 2022

Málsnúmer 2021100323

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3744. fundur - 21.10.2021

Lögð fram drög að starfsáætlun fjársýslusviðs fyrir árið 2022.
Frestað til næsta fundar.

Bæjarráð - 3746. fundur - 04.11.2021

Lögð fram drög að starfsáætlun fjársýslusviðs fyrir árið 2022.

Málið var áður á dagskrá bæjarráðs 21. október 2021 en afgreiðslu þess var frestað.
Bæjarráð samþykkir starfsáætlun fjársýslusviðs fyrir árið 2022 með þremur samhljóða atkvæðum.