Starfsáætlun stjórnsýslusviðs 2022

Málsnúmer 2021091379

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3744. fundur - 21.10.2021

Lögð fram drög að starfsáætlun stjórnsýslusviðs fyrir árið 2022.
Frestað til næsta fundar.

Bæjarráð - 3746. fundur - 04.11.2021

Lögð fram drög að starfsáætlun stjórnsýslusviðs fyrir árið 2022.

Málið var áður á dagskrá bæjarráðs 21. október 2021 en afgreiðslu þess var frestað.

Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs kynnti áætlunina. Eva Hrund Einarsdóttir bæjarfulltrúi sat fundinn undir þessum lið.
Bæjarráð samþykkir starfsáætlun stjórnsýslusviðs fyrir árið 2022 með fjórum samhljóða atkvæðum.
Hlynur Jóhannsson vék af fundi kl. 11:53.