Samþykktir fastanefnda 2022 vegna stjórnsýslubreytinga 2021 - bæjarráð

Málsnúmer 2021090862

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3751. fundur - 09.12.2021

Lögð fram drög að breytingum á samþykkt fyrir bæjarráð.

Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs og Hulda Sif Hermannsdóttir aðstoðarmaður bæjarstjóra sátu fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð samþykkir drögin fyrir sitt leyti með þeim breytingum sem gerðar voru á fundinum og vísar þeim til afgreiðslu bæjarstjórnar.

Bæjarráð - 3751. fundur - 09.12.2021

Lögð fram drög að samþykkt fyrir fræðslu- og lýðheilsuráð.

Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs og Hulda Sif Hermannsdóttir aðstoðarmaður bæjarstjóra sátu fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð samþykkir drögin fyrir sitt leyti með þeim breytingum sem gerðar voru á fundinum og vísar þeim til afgreiðslu bæjarstjórnar.

Bæjarráð - 3751. fundur - 09.12.2021

Lögð fram drög að breytingum á samþykkt fyrir skipulagsráð.

Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs og Hulda Sif Hermannsdóttir aðstoðarmaður bæjarstjóra sátu fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð samþykkir drögin fyrir sitt leyti með þeim breytingum sem gerðar voru á fundinum og vísar þeim til afgreiðslu bæjarstjórnar.

Bæjarráð - 3751. fundur - 09.12.2021

Lögð fram drög að breytingum á samþykkt fyrir umhverfis- og mannvirkjaráð.

Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs og Hulda Sif Hermannsdóttir aðstoðarmaður bæjarstjóra sátu fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð samþykkir drögin fyrir sitt leyti með þeim breytingum sem gerðar voru á fundinum og vísar þeim til afgreiðslu bæjarstjórnar.

Bæjarráð - 3751. fundur - 09.12.2021

Lögð fram drög að breytingum á samþykkt fyrir velferðarráð.

Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs og Hulda Sif Hermannsdóttir aðstoðarmaður bæjarstjóra sátu fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð samþykkir drögin fyrir sitt leyti með þeim breytingum sem gerðar voru á fundinum og vísar þeim til afgreiðslu bæjarstjórnar.

Bæjarstjórn - 3503. fundur - 14.12.2021

Liður 11 í fundargerð bæjarráðs dagsettri 9. desember 2021:

Lögð fram drög að breytingum á samþykkt fyrir bæjarráð.

Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs og Hulda Sif Hermannsdóttir aðstoðarmaður bæjarstjóra sátu fund bæjarráðs undir þessum lið.

Bæjarráð samþykkir drögin fyrir sitt leyti með þeim breytingum sem gerðar voru á fundinum og vísar þeim til afgreiðslu bæjarstjórnar.

Halla Björk Reynisdóttir kynnti málið.
Bæjarstjórn samþykkir með 11 samhljóða atkvæðum framlögð drög að breytingum á samþykkt fyrir bæjarráð.

Bæjarstjórn - 3503. fundur - 14.12.2021

Liður 12 í fundargerð bæjarráðs dagsettri 9. desember 2021:

Lögð fram drög að samþykkt fyrir fræðslu- og lýðheilsuráð.

Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs og Hulda Sif Hermannsdóttir aðstoðarmaður bæjarstjóra sátu fund bæjarráðs undir þessum lið.

Bæjarráð samþykkir drögin fyrir sitt leyti með þeim breytingum sem gerðar voru á fundinum og vísar þeim til afgreiðslu bæjarstjórnar.

Halla Björk Reynisdóttir kynnti málið.
Bæjarstjórn samþykkir með 11 samhljóða atkvæðum framlögð drög að samþykkt fyrir fræðslu- og lýðheilsuráð.

Bæjarstjórn - 3503. fundur - 14.12.2021

Liður 13 í fundargerð bæjarráðs dagsettri 9. desember 2021:

Lögð fram drög að breytingum á samþykkt fyrir skipulagsráð.

Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs og Hulda Sif Hermannsdóttir aðstoðarmaður bæjarstjóra sátu fund bæjarráðs undir þessum lið.

Bæjarráð samþykkir drögin fyrir sitt leyti með þeim breytingum sem gerðar voru á fundinum og vísar þeim til afgreiðslu bæjarstjórnar.

Halla Björk Reynisdóttir kynnti málið.
Bæjarstjórn samþykkir með 11 samhljóða atkvæðum framlögð drög að breytingum á samþykkt fyrir skipulagsráð.

Bæjarstjórn - 3503. fundur - 14.12.2021

Liður 14 í fundargerð bæjarráðs dagsettri 9. desember 2021:

Lögð fram drög að breytingum á samþykkt fyrir umhverfis- og mannvirkjaráð.

Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs og Hulda Sif Hermannsdóttir aðstoðarmaður bæjarstjóra sátu fund bæjarráðs undir þessum lið.

Bæjarráð samþykkir drögin fyrir sitt leyti með þeim breytingum sem gerðar voru á fundinum og vísar þeim til afgreiðslu bæjarstjórnar.

Halla Björk Reynisdóttir kynnti málið.
Bæjarstjórn samþykkir með 11 samhljóða atkvæðum framlögð drög að breytingum á samþykkt fyrir umhverfis- og mannvirkjaráð.

Bæjarstjórn - 3503. fundur - 14.12.2021

Liður 15 í fundargerð bæjarráðs dagsettri 9. desember 2021:

Lögð fram drög að breytingum á samþykkt fyrir velferðarráð.

Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs og Hulda Sif Hermannsdóttir aðstoðarmaður bæjarstjóra sátu fund bæjarráðs undir þessum lið.

Bæjarráð samþykkir drögin fyrir sitt leyti með þeim breytingum sem gerðar voru á fundinum og vísar þeim til afgreiðslu bæjarstjórnar.

Halla Björk Reynisdóttir kynnti málið.
Bæjarstjórn samþykkir með 11 samhljóða atkvæðum framlögð drög að breytingum á samþykkt fyrir velferðarráð.

Fræðslu- og lýðheilsuráð - 12. fundur - 08.08.2022

Lögð fram til kynningar samþykkt fyrir fræðslu- og lýðheilsuráð Akureyrarbæjar.