Landsfundur um jafnréttismál sveitarfélaga 2021

Málsnúmer 2021090769

Vakta málsnúmer

Frístundaráð - 101. fundur - 12.10.2021

Tölvupóstur dagsettur 17. september 2021 frá Katrínu Björgu Ríkarðsdóttur framkvæmdastjóra Jafnréttisstofu þar sem boðað er til árlegs fundar um jafnréttismál sveitarfélaga fimmtudaginn 14. október nk. Fundurinn verður rafrænn.
Formaður frístundaráðs mun mæta á fundinn fyrir hönd Akureyrarbæjar.