Dagforeldrar - launatrygging, minnisblað

Málsnúmer 2021041577

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 50. fundur - 03.05.2021

Minnisblað um launatryggingu fyrir dagforeldra lagt fram til afgreiðslu.
Fræðsluráð samþykkir samhljóða að greiða launatryggingu fyrir eitt laust pláss í daggæslu til þeirra dagforeldra sem ekki hafa náð að fylla í öll pláss á tímabilinu september til desember 2021, með því skilyrði að farið sé eftir reglum um launatryggingu sem um hana gilda.