Framkvæmdaáætlun fræðslusviðs 2022

Málsnúmer 2021041329

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 50. fundur - 03.05.2021

Tillaga að framkvæmdaáætlun fyrir fræðslusvið fyrir árið 2022 lögð fram til staðfestingar.
Meirihluti fræðsluráðs samþykkir framlagðar tillögur að framkvæmdaáætlun og leggur áherslu á að ljúka þeim framkvæmdum sem þegar eru hafnar.


Þórhallur Harðarson D-lista situr hjá. Ástæður þess er að Sjálfstæðisflokkurinn á Akureyri var hlynntur byggingu nýs Lundarskóla fremur en að fara í miklar endurbætur á gömlu núverandi húsnæði.