Grímsey - umsókn um framkvæmdaleyfi fyrir hreinsistöð

Málsnúmer 2021031459

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 355. fundur - 31.03.2021

Erindi dagsett 19. mars 2021 þar sem Stefán H. Steindórsson fyrir hönd Norðurorku hf. sækir um framkvæmdaleyfi fyrir hreinsistöð fráveitu í Grímsey. Verður framkvæmdin unnin í samráði við hafnarstjóra.
Skipulagsráð samþykkir útgáfu framkvæmdaleyfis fyrir hreinsistöð í Grímsey.