Atvinnuátak 18-25 ára sumarið 2021

Málsnúmer 2021030021

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3718. fundur - 04.03.2021

Rætt um fyrirkomulag atvinnuátaks fyrir 18-25 ára sumarið 2021.

Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs og Kristinn J. Reimarsson sviðsstjóri samfélagssviðs sátu fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð samþykkir með fimm samhljóða atkvæðum að tímafjöldi í atvinnuátaki 18-25 ára verði sá sami og undanfarin ár, 175 tímar á hvern starfsmann.